Í Lánssýslu og Skuldahéraði

HÖFUNDUR

Í Lánssýslu og Skuldahéraði er smásaga eftir norska rithöfundinn, ljóðskáldið og leikskáldið Jonas Lie (1833-1908). Hér segir frá bæ nokkrum sem hefur auðgast mjög á fiskveiðum. En hvað taka íbúarnir til bragðs þegar fiskurinn hverfur? Sigurður Gunnarsson þýddi. Sigurður Arent Jónsson les.

Í Lánssýslu og Skuldahéraði

Í Lánssýslu og Skuldahéraði er smásaga eftir norska rithöfundinn, ljóðskáldið og leikskáldið Jonas Lie (1833-1908).

Hér segir frá bæ nokkrum sem hefur auðgast mjög á fiskveiðum. En hvað taka íbúarnir til bragðs þegar fiskurinn hverfur?

Sigurður Gunnarsson þýddi.

Sigurður Arent Jónsson les.

No items found.
***