Ævisögur og frásagnir
2.3.2022
Í kompaníi við allífið
HÖFUNDUR
Þessi frábæra viðtalsbók Matthíasar Johannessen við Þórberg Þórðarson er engri lík og að margra sögn besta viðtalsbók sem gefin hefur verið út á Íslandi. Hér gefst mönnum tækifæri til þess að kynnast skáldinu Þórbergi eins og hann var. Bókin kom fyrst út í tilefni af sjötugsafmæli Þórbergs árið 1959. Aðalsteinn J. Magnússon les.