Gullæðið

HÖFUNDUR

Þessar smásögur eru þær fyrstu sex í safninu Smoke Bellew sem kom fyrst út árið 1912. Sögusviðið er Yukon-svæðið á tímum gullæðisins. Hér er að finna litríkar sögupersónur, spennu, átök, gaman og ævintýri. Sögurnar heita á ensku: The Taste of the Meat, The Meat, The Stampede to Squaw Creek, Shorty Dreams, The Man on the Other Bank og The Race for Number Three. Jack London (1876-1916) var bandarískur rithöfundur, blaðamaður og baráttumaður fyrir samfélagsmálum. Hann er hvað þekktastur fyrir sögurnar The Call of the Wild og White Fang. Sigurður Arent Jónsson les.

Gullæðið

Þessar smásögur eru þær fyrstu sex í safninu Smoke Bellew sem kom fyrst út árið 1912. Sögusviðið er Yukon-svæðið á tímum gullæðisins. Hér er að finna litríkar sögupersónur, spennu, átök, gaman og ævintýri.

Sögurnar heita á ensku: The Taste of the Meat, The Meat, The Stampede to Squaw Creek, Shorty Dreams, The Man on the Other Bank og The Race for Number Three.

Jack London (1876-1916) var bandarískur rithöfundur, blaðamaður og baráttumaður fyrir samfélagsmálum. Hann er hvað þekktastur fyrir sögurnar The Call of the Wild og White Fang.

Sigurður Arent Jónsson les.

No items found.
***