Giftusamleg leikslok

HÖFUNDUR

Sagan Giftusamleg leikslok er saga eftir ókunnan höfund. Í tímaritinu Ísafold þar sem hún birtist árið 1916 er undirtitillinn einfaldlega „amerísk saga“. Sagan segir frá tveimur þýskum kaupmönnum, Hans Kasche og Laura Neumann, sem reka verslun gegnt hvort öðru í litlum olíubæ í Bandaríkjunum. Verður mikil samkeppni á milli þeirra sem leiðir til alls kyns aðgerða. Skemmtileg saga sem á fullt erindi til okkar í dag. Ingólfur B. Kristjánsson les.

Giftusamleg leikslok

Sagan Giftusamleg leikslok er saga eftir ókunnan höfund. Í tímaritinu Ísafold þar sem hún birtist árið 1916 er undirtitillinn einfaldlega „amerísk saga“. Sagan segir frá tveimur þýskum kaupmönnum, Hans Kasche og Laura Neumann, sem reka verslun gegnt hvort öðru í litlum olíubæ í Bandaríkjunum. Verður mikil samkeppni á milli þeirra sem leiðir til alls kyns aðgerða. Skemmtileg saga sem á fullt erindi til okkar í dag.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

No items found.
***