Íslenskar smásögur
2.3.2022
Fuglar á þingi
HÖFUNDUR
Fuglar á þingi er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson. Guðmundur Friðjónsson (1869-1944) fæddist á Sílalæk í Aðaldal. Um þrítugsaldur hóf hann búskap á Sandi í Aðaldal og bjó þar síðan til dauðadags. Hann var að mestu sjálfmenntaður, alþýðuskáld sem margir vilja meina að hafi verið með betri skáldum síns samtíma. Borgþór Arngrímsson les.