Ferðafólkið

HÖFUNDUR

Ferðafólkið er áhugaverð saga sem segir frá stúlkunni Helenu Werbach sem elst upp við allsnægtir í München. Faðir hennar er auðugur viðskiptamaður og hún er lofuð myndarlegum og vel ættuðum foringja í hernum. Framtíðin er björt og lífið brosir við henni. En þá gerist það að faðir hennar er sakaður um fjármálamisferli og verður gjaldþrota. Allt í einu snýst líf hennar um koll og ekkert er sem áður var. Nú er að sjá hvernig henni reiðir af. Sagan birtist árið 1907 í bók sem gefin var út af Prentsmiðju Ísafoldar og Hafnarfjarðar. Er höfundar ekki getið. Ingólfur B. Kristjánsson les.

Ferðafólkið

Ferðafólkið er áhugaverð saga sem segir frá stúlkunni Helenu Werbach sem elst upp við allsnægtir í München. Faðir hennar er auðugur viðskiptamaður og hún er lofuð myndarlegum og vel ættuðum foringja í hernum. Framtíðin er björt og lífið brosir við henni. En þá gerist það að faðir hennar er sakaður um fjármálamisferli og verður gjaldþrota. Allt í einu snýst líf hennar um koll og ekkert er sem áður var. Nú er að sjá hvernig henni reiðir af.

Sagan birtist árið 1907 í bók sem gefin var út af Prentsmiðju Ísafoldar og Hafnarfjarðar. Er höfundar ekki getið.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

No items found.
***