Íslendingasögur o.fl.
2.3.2022
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
HÖFUNDUR
Sagan er fengin úr sagnasafninu Fornaldarsögur Norðurlanda. Hér segir frá tveimur köppum, Agli og Ásmundi, sem leggja í leiðangur til að bjarga dætrum konungs, sem rænt var af skelfilegum óvættum. Sagan er hér endurskrifuð í nokkuð einfaldaðri útgáfu. Valý Ágústa Þórsteinsdóttir les.