Sögur á ensku
2.3.2022
David Copperfield
HÖFUNDUR
David Copperfield var áttunda skáldsaga Charles Dickens. Hún kom fyrst út á árunum 1849–50. Sagan er að hluta til byggð á ævi Dickens sjálfs og oft talin dulbúin sjálfsævisaga. Af öllum verkum hans var David Copperfield í uppáhaldi hjá honum. Hér segir frá uppvexti söguhetjunnar, frá fæðingu til fullorðinsára. Tadhg Hynes les á ensku.