Búktalarinn

HÖFUNDUR

Sagan Búktalarinn er þýdd saga eftir ókunnan höfund. Hún birtist í tímaritinu Austra árið 1884. Á þeim tímum þótti ekki alltaf tiltökumál að geta um þýðendur og jafnvel höfunda slíkra sagna. Sagan sem tekur tæpar 9 mínútur í flutningi er nokkurs konar dæmisaga, þar sem vikið er að trúgirni fólks og um leið hnýtt í þann þráláta en hvimleiða eiginleika mannanna að sækja í gróusögur til að krydda fyrir sig tilveruna. Lesari er Ingólfur Kristjánsson.

Búktalarinn

Sagan Búktalarinn er þýdd saga eftir ókunnan höfund. Hún birtist í tímaritinu Austra árið 1884. Á þeim tímum þótti ekki alltaf tiltökumál að geta um þýðendur og jafnvel höfunda slíkra sagna.

Sagan sem tekur tæpar 9 mínútur í flutningi er nokkurs konar dæmisaga, þar sem vikið er að trúgirni fólks og um leið hnýtt í þann þráláta en hvimleiða eiginleika mannanna að sækja í gróusögur til að krydda fyrir sig tilveruna.

Lesari er Ingólfur Kristjánsson.

No items found.
***