Árna saga biskups

HÖFUNDUR

Árna saga bikups segir sögu Árna biskups Þorslákssonar og er auk þess ein merkasta heimild um sögu Íslands á tímabilinu frá 1270-1290. Árni var biskup í Skálholti frá 1269 þar til hann lést 1298.  Árni setti nýjan kristnirétt 1275 sem við hann er kenndur og krafðist yfirráða kirkjunnar yfir kirkjustöðum (staðamál síðari). Stóðu miklar deilur um þau mál næstu árin, sem lauk með því að ákveðið var að biskup skyldi hafa yfirráð yfir þeim stöðum sem kirkjan ætti hálfa eða meira. Auðugustu kirkjustaðirnir urðu svokölluð erkibiskupslén. Má því segja að Árni hafi unnið nærri fullan sigur í þeim átökum sem Þorlákur helgi hóf gegn Jóni Loftssyni, langafa Árna. Ingólfur B. Kristjánsson les.

Árna saga biskups

Árna saga bikups segir sögu Árna biskups Þorslákssonar og er auk þess ein merkasta heimild um sögu Íslands á tímabilinu frá 1270-1290. Árni var biskup í Skálholti frá 1269 þar til hann lést 1298.

Árni setti nýjan kristnirétt 1275 sem við hann er kenndur og krafðist yfirráða kirkjunnar yfir kirkjustöðum (staðamál síðari). Stóðu miklar deilur um þau mál næstu árin, sem lauk með því að ákveðið var að biskup skyldi hafa yfirráð yfir þeim stöðum sem kirkjan ætti hálfa eða meira. Auðugustu kirkjustaðirnir urðu svokölluð erkibiskupslén. Má því segja að Árni hafi unnið nærri fullan sigur í þeim átökum sem Þorlákur helgi hóf gegn Jóni Loftssyni, langafa Árna.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

No items found.
***